Hvað er F-Droid?

F-Droid er uppsetjanleg yfirlitsskrá með FOSS-forritum (frjálsum og opnum hugbúnaði) fyrir Android-stýrikerfin. F-Droid forritið einfaldar mjög skoðun og uppsetningu á forritum, auk þess að halda utan um uppfærslur þeirra á tækinu þínu.