F-Droid er bæði hugbúnaðarsafn með yfirförnum frjálsum Android-forritum jafnt sem allsherjar “app store” forritabúð, og býður upp á öll þau verkfæri sem þarf til að setja upp og reka slíka forritamiðstöð. F-Droid er frjálst hugbúnaðarverkefni keyrt af miklum fjölda sjálfboðaliða. Það inniheldur fullbúin verkfæri til byggingar og útgáfu hugbúnaðar og stýringar á ferlinu við að umbreyta frumkóða forrita yfir í útgefin forrit.
Vefþjónsverkfæri F-Droid gefa kost á ýmsum skriftum og tólum sem notuð eru til viðhalds og reksturs aðalsafns F-Droid. Þú getur notað þessi sömu verkfæri til að koma á fót þínu eigin viðbótar- eða auka-hugbúnaðarsafni fyrir þína eigin útgáfu, nú eða notað þau til að búa til, prófa og senda lýsigögn inn í aðalhugbúnaðarsafn F-Droid.
Til að komast í gang
- FAQ - Almennt Algengar spurningar um F-Droid
- FAQ - F-Droid forritið Algengar spurningar um hvernig nota eigi F-Droid appið í Android.
- Get F-Droid How to get started using F-Droid.
- Slæmir eiginleikar Hvað þeir séu, hvað þeir þýða, og hvaða forrit eru með þá.
- Kennsluefni Skref-fyrir-skref leiðbeiningar um eiginleika F-Droid
Ítarlegri upplýsingar
- Code of Conduct - hvernig á að bera sig að við samskipti innan F-Droid.
- Hvernig er hægt að hjálpa til Mismunandi leiðir til þess að hver sem er getur gefið af tíma sínum til F-Droid verkefnisins.
- Keyra á eldri útgáfum Android Listi yfir útgáfur F-Droid fyrir Android-kerfi sem ekki eru lengur studd.
- Þekkt hugbúnaðarsöfn Listi þar sem reynt er að halda utan um öll þekkt F-Droid-samhæfð hugbúnaðarsöfn.
- Útgáfurásir og undirritunarlyklar Þetta er um hinar ýmsu rásir (channels) sem F-Droid hugbúnaður er gefinn út í gegnum, með upplýsingum um hvernig hægt sé að sannprófa þær með undirritunarlyklum.
- Öryggislíkan Stuttar skýringar á því hvernig F-Droid kemur hugbúnaði til notenda þannig að fyllsta öryggis sé gætt.
- Repomaker Notendavænt verkfæri til að halda utan um sérsniðin hugbúnaðarsöfn
- Þýðingar og staðfærsla Hvernig hinir ýmsu hlutar F-Droid eru staðfærðir.
- Ábendingar og góð ráð Ýmsar ábendingar og góð ráð sem auðvelda stússið í kringum F-Droid.
- Öll API-kerfisviðmót Opinberir API-endapunktar gagna sem tengjast f-droid.org, hugbúnaðarsöfnum, speglum, Android, Gradle, og fleiru
- Wiki - Fyrir allt annað sem fólki gæti dottið í hug að skjalfesta.
- Beiðnir um fjarlægingu Stefna okkar varðandi beiðnir um fjarlægingu á forritum eða efni af f-droid.org.
Hönnuðir/Forritarar
- FAQ - Forritahönnuðir Algengar spurningar um F-Droid
- Yfirlit yfir byggingarlýsigögn Allt um “uppskriftir” fyrir byggingu hugbúnaðarins
- Að senda inn í F-Droid: Flýtileiðbeiningar Að bæta forriti inn í f-droid.org
- Vinnsla á uppfærslum Hvernig uppfærslur eru skynjaðar og þeim bætt inn.
- Stefna fyrir inntöku & Leiðbeiningar fyrir inntöku Leiðbeiningar um hvernig biðja eigi um að nýtt forrit sé tekið inn.
- Innflutningur forrita Notkun
fdroid import
til að byggja nýtt verkefni. - Bygging forrita Notkun
fdroid build
til að byggja forrit/app. - Allt um lýsingar, myndefni og skjámyndir Að kynna forritið þitt í F-Droid.
- Útgáfa á daglegum næturbyggingum - nightly builds Útbúðu sjálfvirkt hugbúnaðarsafn með daglegum næturbyggingum forritsins þíns.
- Uppsetning á þjóninum og verkfærum fyrir hugbúnaðarsafn - repo tools Hvernig á að setja upp fdroidserver, verkfærin til að halda safni gangandi og byggingaþjónum (build servers).
- Uppsetning á hugbúnaðarsafni fyrir F-Droid forrit Hvernig á að setja upp þitt eigið hugbúnaðarsafn með forritum sem notendur geta auðveldlega bætt í F-Droid-forritið til að fá forritin beint frá útgefanda.
- Uppsetning byggingaþjóns - build server Hvernig á að setja upp fullbúinn f-droid.org byggingaþjón á þinni eigin vél.
- Undirritunarferli Hvernig á að setja upp undirritun dulritunar með F-Droid verkfærum
- Endurunnar forritsbyggingar - reproducible builds Hvernig á að nota F-Droid verkfærin til að útbúa endurteknar byggingar forrita (reproducible builds) á einfaldan hátt.
- Byggja undirritunarþjón Til að auka öryggið, einangraðu dulritunarlykla undirritunar frá öllu hinu.
- Sannvottunarþjónn Settu upp þjón sem sannreynir hvor byggingar forrits séu réttar.
- Óvörumerktar byggingar (whitelabel builds) Sérsniðnar útgáfur F-Droid
- Privileged Extension Hvernig á að nota Privileged Extension viðbót F-Droid sem notandi og sem ROM-forritari
- Flæði vefsvæðis Hvernig fdroid-website.git verður að f-droid.org vefsvæðinu
- Viðhald spjallsvæðis Nytsamlegar upplýsingar fyrir stjórnendur F-Droid spjallsvæðisins
- Keyra spegil Leiðbeiningar fyrir hvernig setja eigi upp hugbúnaðarsafnspegil
- MIA-ferli Hvernig fer þegar umsjónarmaður/forritari er MIA (missing in action) og hvernig er hann fjarlægður