Gjafir

F-Droid er drifið áfram af styrkjum!

Ef þú vilt styðja fjárhagslega við verkefnið, þá mælum við með að notuð séu frjáls (eins og í frjáls hugbúnaður) styrkjakerfi á borð við Liberapay eða Open Collective. Liberapay er með lægri greiðslugjöld en Open Collective er sveigjanlegra og gegnsærra varðandi hvernig styrkir eru notaðir. Bæði kerfin bjóða upp á endurtekna styrki, sem eru ákaflega vel þegnir í baráttunni við að gera F-Droid sjálfbært.

Styrkir frá þér verða notaðir í:

  • Að borga fyrir netþjóna
  • Að borga fyrir vörur (límmerki)
  • Að borga aðstandendum fyrir stjórnsýslu og forritunarvinnu
  • Að greiða ferðastyrki til þátttakenda vegna funda og ráðstefna

Hvaða greiðslumáta get ég notað?

Í augnablikinu getum við aðeins stutt þá greiðslumáta sem viðskiptamiðlanir okkar bjóða. Viðskiptanautar okkar ákvarða hvaða greiðslumátar séu í boði.

  Gjaldmiðill Kreditkort Bankamillifærsla PayPal Rafmynt
Styrkja í gegnum Liberapay      
Styrktu Collective F-Droid-Euro EUR      
Styrktu Collective F-Droid USD
GitHub Sponsors      

Skoðaðu upplýsingasíður viðskiptamiðlana okkar til að sjá nánari upplýsingar um kostnað vegna þjónustu þeirra:

IBAN bankamillifærsla

Ef þú myndir vilja styrkja með beinni IBAN-bankamillifærslu, geturðu greitt í gegnum F-Droid (€) á OpenCollective:

Styrktu Collective      

Rafmyntir

Allar greiðslur í rafmynt til F-Droid, þar með talið í Bitcoin og mörgum öðrum rafmyntum, eru meðhöndlaðar í gegnum OpenCollective:

BTC (Bitcoin) ETH (Ethereum) BCH (Bitcoin Cash) LTC (Litecoin) ZEC (Zcash) LINK (Chainlink) BAT (Basic Attention Token) DAI (Dai) OXT (Orchid) STORJ (Storj) AMP (Amp) ZRX (Ox) DOGE (Dogecoin)

Vörur

Eða kaupa 👕 stuttermabol 👕 frá
HELLOTUX
(F-Droid fær 3€ af andvirði hvers bols.)

Fyrri tilhögun

Styrkir til þróunar F-Droid voru meðhöndlaðir af F-Droid Limited, sem er breskt “einkafélag” skráð í Englandi (nr. 08420676). Það hefur ekki verið notað síðan 2021.