Vandamál

  • Client verkskráningin: Ef þú rekst á vandamál varðandi F-Droid biðlaraforritið, skoðaðu fyrst hvort við vitum þegar um það, og ef ekki, tilkynntu það á þessari verkskráningu.

  • RFP verkskráningin: Til að biðja um að nýju forriti sé bætt við, sendu þá inn “Request For Packaging” í rfp-verkskráningunni.

  • Data verkskráningin: Fyrir vandamál sem tengjast innihaldi hugbúnaðarsafnsins, svo sem forrit sem vantar eða eru úrelt, notaðu þessa verkskráningu.

  • Server verkskráningin: Fyrir vefþjónstólin (sem notuð eru til að byggja sjálfur forrit eða keyra þitt eigið hugbúnaðarsafn), notaðu þá þessa verkskráningu.

  • Website verkskráningin: Fyrir vandamál sem tengjast þessu vefsvæði, skaltu endilega nota þessa verkskráningu.

  • Website-Search verkskráningin: Fyrir vandamál sem tengjast þessu vefsvæði, skaltu endilega nota þessa verkskráningu.