
Gjaldmiðlar: Gengisreiknivél
- Forritið styður alla viðeigandi gjaldmiðla. Þú getur valið á milli nokkurra gagnaveitenda:
- exchangerate.host með yfir 160 gjaldmiðla
- frankfurter.app með yfir 30 gjaldmiðla og veitt af Seðlabanka Evrópu
- fer.ee sem möguleiki í stað frankfurter.app með sömu gjaldmiðla
- Notendaviðmótið er einfalt og hreint Material 3 Design.
- Línurit: skoðaðu töfluna fyrir síðasta ári til að sjá hvernig gjaldmiðlar hafa þróast.
- Söguleg gengi: maður getur notað gengi frá fyrri dagsetningum.
- Mikilvægur eiginleiki er reiknivélin. Gagnlegt t.d. ef þú vilt skipta veitingareikningi.
- Gjaldeyrisviðskiptagjald: Það má bæta við sérsniðnu gjaldeyrisgjaldi við alla útreikninga.
- Gjaldmiðlar er skrifað fyrir Android 13 í Kotlin og styður ljósa og dökka þemu.
- Forritið er auglýsingalaust og njósnar ekki um notandann.
Neikvæðir eiginleikar
Þetta forrit er með eiginleika sem þér gætu mislíkað. Learn more!
- Höfundur: Maximilian Salomon
- Notkunarleyfi: GNU General Public License v3.0 or later
- Verkskrásetjari (tracker)
- Þýðing
- Upprunakóði
- Breytingaskrá
- Byggja lýsigögn
Styrkja
Útgáfur
Þrátt fyrir að niðurhalaðir APK-pakkar séu til taks hér fyrir neðan og gefi þér kost á að velja slíka uppsetningu, þá þarftu að vera meðvitaður um að með slíkri uppsetningu muntu ekki fá tilkynningar um uppfærslur og að þetta er ekki eins örugg leið við að sækja forrit. Við mælum eindregið með því að þú náir í F-Droid forritið og notir það.
Sækja F-Droid-
Þessi útgáfa krefst Android 8.0 eða nýrri.
Það er byggt og undirritað af F-Droid, og ábyrgst er að það samsvari þessum grunnkóðapakka (source tarball).
Sækja APK 4 MiB PGP-undirritun | Atvikaskrá við byggingu (build log)
-
Þessi útgáfa krefst Android 8.0 eða nýrri.
Það er byggt og undirritað af F-Droid, og ábyrgst er að það samsvari þessum grunnkóðapakka (source tarball).
Sækja APK 4 MiB PGP-undirritun | Atvikaskrá við byggingu (build log)
-
Þessi útgáfa krefst Android 8.0 eða nýrri.
Það er byggt og undirritað af F-Droid, og ábyrgst er að það samsvari þessum grunnkóðapakka (source tarball).
Sækja APK 4 MiB PGP-undirritun | Atvikaskrá við byggingu (build log)