
F-Droid
* Improved WiFi management in Nearby
* The navigation bar now remembers its position even when F-Droid restarts
* New language: Swahili
* Fix downloading images for repos still using index-v1
* Fix crashes related to swap, managing repos and more
* The Downgrade button was removed, Android no longer allows that
Android. Sjálft F-Droid forritið auðveldar að skoða, setja upp
og halda utan um uppfærslur á tækinu þínu.
Það tengist við hvert það hugbúnaðarsafn sem er samhæfanlegt
við F-Droid. Sjálfgefna hugbúnaðarsafnið er hýst á f-droid.org,
sem inniheldur einungis hreinan opinn og frjálsan hugbúnað.
Sjálft Android-stýrikerfið er opið í þeim skilningi að þér er frjálst
að setja upp APK-pakka hvaðan sem þér sýnist, en eftir sem áður
eru margar góðar ástæður fyrir því að nota F-Droid fyrir almenna
hugbúnaðarstjórnun:
* Fáðu tilkynningar þegar uppfærslur eru gefnar út
* Mögulegt er að sækja og setja uppfærslur upp sjálfvirkt
* Haltu utan um eldri útgáfur og prófunarútgáfur
* Síaðu út forrit sem ekki eru samhæfð tækinu þínu
* Finndu forrit eftir flokkum og leitanlegum lýsingum
* Smelltu á slóðir á styrki til útgefenda, grunnkóða o.s.frv.
* Tryggðu öryggið með því að athuga undirritanir hugbúnaðarsafna og gátsummur APK-pakka
- Notkunarleyfi: GNU General Public License v3.0 or later
- Vefsvæði
- Verkskrásetjari (tracker)
- Þýðing
- Upprunakóði
- Breytingaskrá
- Byggja lýsigögn
Styrkja
Útgáfur
Þrátt fyrir að niðurhalaðir APK-pakkar séu til taks hér fyrir neðan og gefi þér kost á að velja slíka uppsetningu, þá þarftu að vera meðvitaður um að með slíkri uppsetningu muntu ekki fá tilkynningar um uppfærslur og að þetta er ekki eins örugg leið við að sækja forrit. Við mælum eindregið með því að þú náir í F-Droid forritið og notir það.
Sækja F-Droid-
Þessi útgáfa krefst Android 6.0 eða nýrri.
Það er byggt og undirritað af F-Droid, og ábyrgst er að það samsvari þessum grunnkóðapakka (source tarball).
Sækja APK 12 MiB PGP-undirritun | Atvikaskrá við byggingu (build log)
-
Þessi útgáfa krefst Android 6.0 eða nýrri.
Það er byggt og undirritað af F-Droid, og ábyrgst er að það samsvari þessum grunnkóðapakka (source tarball).
Sækja APK 12 MiB PGP-undirritun | Atvikaskrá við byggingu (build log)
-
Þessi útgáfa krefst Android 6.0 eða nýrri.
Það er byggt og undirritað af F-Droid, og ábyrgst er að það samsvari þessum grunnkóðapakka (source tarball).
Sækja APK 12 MiB PGP-undirritun | Atvikaskrá við byggingu (build log)
-
Þessi útgáfa krefst Android 6.0 eða nýrri.
Það er byggt og undirritað af F-Droid, og ábyrgst er að það samsvari þessum grunnkóðapakka (source tarball).
Sækja APK 12 MiB PGP-undirritun | Atvikaskrá við byggingu (build log)
-
Þessi útgáfa krefst Android 6.0 eða nýrri.
Það er byggt og undirritað af F-Droid, og ábyrgst er að það samsvari þessum grunnkóðapakka (source tarball).
Sækja APK 12 MiB PGP-undirritun | Atvikaskrá við byggingu (build log)